Fræðsla, fróðleikur og annað áhugavert
Plantan vex og dafnar á ný
Og já, þessi vefur vafrakökur eins og allir aðrir vefir, með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum og notkunarskilmála okkar.
Bergmynta er sumstaðar þekkt sem "pizzukryddið". Ef laufin eru þurrkuð og notuð sem krydd þá verður bragðið dýpra og mildara en þegar hún er notuð fersk. Kryddið er notað í ýmsa tómatrétti, á fisk, steikt grænmeti og flest kjöt. Passið að nota ekki of mikið af kryddinu, byrjið smátt.
Að tryggja að plöntur fái öll nauðsynleg næringarefni sem þær þurfa á að halda er mikilvægur þáttur til að fá sem mestan vöxt, þroska og uppskeru. Hér verður farið yfir helstu grunnatriði er varða næringu.
Síða 2 af 2